Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 667 XI 4to

Skoða myndir

Jakobs saga postula; Ísland, 1525

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Jakobs saga postula
Upphaf

..þa ſagdı|zt hvn þat eckı mega gıora

Niðurlag

„..?ırı krapt ok dyrd..“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað (163 mm x 147 mm).
Ástand

Skorið hefur verið af blaðinu að ofan og neðan.

Umbrot

Tvídálka.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett um 1525 (sjá ONPRegistre, bls. 461), en um 1400 í Katalog II, bls. 80.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við og festi í kápu í apríl 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Marianne E. Kalinke„Stefanus saga in Reykjahólabók“, Gripla1995; 9: s. 133-188
Reykjahólabók. Islandske helgenlegender 1, ed. Agnete Loth1969; 15
Mariane OvergaardHistoria sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, 1968; 26: s. ccviii, 160 p.
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda“, s. 120-140
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 310-329
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
Saga heilagrar Önnued. Kirsten Wolf
Kirsten Wolf„Low German Legends of the Apostles in Icelandic Translation“, Gripla2015; 26: s. 139-183
« »