Skráningarfærsla handrits
AM 667 IX 4to
Skoða myndirJóns saga baptista; Ísland, 1340-1360
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (212 mm x 155 mm).
Ástand
Skorið hefur verið ofan af bl. 2; innri jaðar þess er enn fremur mikið skaddaður.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Ártal og eitt mannsnafn frá sautjándu öld.
Uppruni og ferill
Uppruni
Blöðin eru tímasett um 1350 (sjá ONPRegistre, bls. 461), en til síðari hluta 14. aldar í Katalog II, bls. 79.
Sama hönd og á AM 242 fol.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1991.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.
Viðgerðarsaga
Blöðin voru sléttuð, viðgerð og sett í kápur í Kaupmannahöfn í nóvember 1965.
Myndir af handritinu
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).