Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 667 IX 4to

Skoða myndir

Jóns saga baptista; Ísland, 1340-1360

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Jóns saga baptista
Upphaf

ſem hann ſeða [sic]

Niðurlag

„ef hann hefðı vıtað pharí“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (212 mm x 155 mm).
Ástand

Skorið hefur verið ofan af bl. 2; innri jaðar þess er enn fremur mikið skaddaður.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártal og eitt mannsnafn frá sautjándu öld.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1350 (sjá ONPRegistre, bls. 461), en til síðari hluta 14. aldar í Katalog II, bls. 79.

Sama hönd og á AM 242 fol.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Blöðin voru sléttuð, viðgerð og sett í kápur í Kaupmannahöfn í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Jakob Benediktsson„Introduction“, Catilina and Jugurtha by Sallust and Pharsalia by Lucan in Old Norse Rómverjasaga AM 595 a-b 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 13: s. 7-24
Jakob Benediktsson„Some observations on Stjórn and the manuscript AM 227 fol“, Gripla2004; 15: s. 7-42
Karl G. JohanssonStudier i Codex Wormianus. Skrifttradition och avskriftsverksamhet vid ett isländskt skriptorium under 1300talet
Sverrir Tómasson„Formáli málfræðiritgerðanna fjögurra í Wormsbók“, Íslenskt mál og almenn málfræði1993; 15: s. 221-240
Sverrir Tómasson„Formáli málfræðiritgerðanna fjögurra í Wormsbók“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 199-217
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
« »