Skráningarfærsla handrits
AM 667 I 4to
Skoða myndirMargrétar saga; Ísland, 1390-1410
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (163 mm x 127 mm).
Skrifarar og skrift
Skreytingar
Daufar leifar af rauðum upphafsstöfum.
Uppruni og ferill
Uppruni
Blöðin eru tímasett til 14. aldar (sjá Katalog II, bls. 77, og ONPRegistre, bls. 460).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1991.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar? Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.
Viðgerðarsaga
Blöðin voru sléttuð, viðgerð og sett í kápur í Kaupmannahöfn í nóvember 1965.
Myndir af handritinu
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding | „The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies | 1963; s. 294-337 | |
Kirsten Wolf | „Margrétar saga II“, Gripla | 2010; 21: s. 61-104 |