Skráningarfærsla handrits

AM 651 I-II 4to

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs ; Ísland, 1375-1400

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
102 blöð.
Band

Fylgigögn

Fastur seðill (við I hluta) (76 mm x 50 mm): þessa bök hefi eg uppskrifada med hendi Jons Hakonarsonar.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. desember 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 55 (nr. 1641). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 11. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í júlí 1967.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Hluti I ~ AM 651 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1(ter)r-98v)
Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Niðurlag

koma vnder sialfan kna[ppinn]

Athugasemd

Vantar aftan af.

Bl. 1 og 1(bis)r upprunalega auð. Heilsíðumyndir á bl. 1(bis)v og 1(ter)r (sjá að neðan).

Árni Magnússon segir textann samhljóða þeim sem er í volumine in folio fra Vigur, þ.e. AM 239 fol. (sbr. AM 435 a 4to, bl. 16v (bls. 12 í prentaðri útgáfu)). Uppskrift eftir handritinu segir hann vera til með hendi Jóns Hákonarsonar, þ.e. AM 632 4to (sbr. seðil).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
100 blöð (), þar með talin blöð merkt 1bis og 1ter.
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-98 + 1bis og 1ter.

Umbrot

Ástand

  • Vantar aftan af handritinu.
  • Allmörg blöð bera merki óhreininda og slits.

Skreytingar

Heilsíðumynd á bl. 1(bis)v af Jakobi postula sitjandi í hásæti með sverð og tösku. Áletrun á latínu neðan við.

Heilsíðumynd á bl. 1(ter)r af Jóhannesi postula sitjandi í hásæti með kaleik og bók. Áletrun á latínu neðan við.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Ýmsar athugasemdir á bl. 1v-1(bis)r, þ.á.m. athugasemdir eigenda: Gysle Þorarinn |son a þessa Bok | med riettv | enn einginn | annar | anno 1645 [1695?] og Þördur Iönsson ä Sogu þessa | A1696.
  • Athugasemd eiganda á bl. 59v-60r.

Fylgigögn

Einn fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um uppskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðasta fjórðungs 14. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 458), en til c1400 í  Katalog II , bls. 55.

Ferill

Gísli Þórarinsson átti bókina 1645 eða 1695 (sbr. bl. 1(bis)r og bl.59v-60r). Þórður Jónsson átti bókina 1696 (sbr. bl. 1(bis)r) og Árni Magnússon fékk hana frá honum (sbr. AM 435 a 4to, bl. 16v (bls. 12 í prentaðri útgáfu)).

Hluti II ~ AM 651 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Jóns saga baptista
Athugasemd

Tvö brot, eyða á milli.

1.1
Enginn titill
Upphaf

latid i hinni siỏndv milv

1.2
Enginn titill
Niðurlag

andmarka ok yferbot

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 99-100.

Umbrot

Ástand

  • Tvö brot úr einu handriti.
  • Blöðin hafa verið notuð í band og eru slitin og skemmd af þeim sökum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðasta fjórðungs 14. aldar (sbr. ONPRegistre , bls. 458), en til c1400 í  Katalog II , bls. 55.

Notaskrá

Höfundur: Agerschou, Agnes
Titill: Et fragment af Jóns saga baptista,
Umfang: s. 97-104
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: McKinnell, John
Titill: , The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna
Umfang: s. 304-338
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Et forlæg til Flateyjarbók ? Fragmenterne AM 325 IV beta og XI, 3 4to
Umfang: s. 141-158
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Selma Jónsdóttir
Titill: Lýsingar Helgastaðabókar,
Umfang: II
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Ólafs saga Tryggvasonar en mesta
Umfang: 1
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Úr sögu skinnbóka, Skírnir
Umfang: s. 83-105
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: [Introduction], The Saga of king Olaf Tryggvason AM 62 fol
Umfang: s. 9-27
Lýsigögn
×

Lýsigögn