Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 650 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Upphaf

drotínſ v?rſ jesu chrıstı

Niðurlag

„talanndı ſua tıl þeıra med a(ndvarpan)“

Aths.

Brot.

Samsvarar útg.: Postola sögur, Chrania 1874, bls. 639-648.

>

Eyða á eftir bl. 2.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Ástand

  • Einungis brot úr handriti.
  • Blöðin eru að hluta mjög illa farin vegna þess að þau höfðu verið notuð í band.
  • Á bl. 2 er stórt gat.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1400 (sjá Katalog II, bls. 54, og ONPRegistre, bls. 458).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. október 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 54 (nr. 1639). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í júlí 1967.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Postola sögur
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »