Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 648 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ágústínus saga; Ísland, 1700-1725

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22r)
Ágústínus saga
Niðurlag

„at þeı? ſkylldv skıott b?ott ganga“

Aths.

Ófullgerð uppskrift vegna þess að blað vantar í forritið (sjá seðil).

Á bl. 22r er einungis hálf lína.

Bl. 22v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
22 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (65 mm x 141 mm): „Augustinus saga skrifud epter membrana i storu folio. er ej skrifud til enda. þvi halft vlad vantar i kalfskinns bokena.“
  • Seðill 2, tvinn skrifað aðeins á 1. blaði. (157 mm x 98 mm): „Her hefr saugu hins mykla Augusti ... sva sem herra Runolfr Aboti Sigmund ... af Veri snaradi af Latino. Hunc inscriptionem præsert initium vitæ s. Augustini, qvod s. Johannis, Holensis episcopi, vitæ fragmento annexum possideo. vita illa Augustini Jntegra extat in codice membraneo Templi Cathedralis Scalholtini, cuius inscriptio maximam partem abest; ultima tantum legi possunt, qvæ ita sonant: ... Aboti Sigmundarson af Veri snaradi al latinu.“
  • Seðill 3 (157 mm x 123 mm): „aboti Sigmundar son af Veri snaradi af latino. prologus. Her hefr saugo hins mikla Augustini sva sem herra Runolfr=“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Magnúsar Einarssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 53.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. apríl 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 53 (nr. 1636). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í Kaupmannahöfn af Mette Jacobsen í febrúar 1990.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Peter Foote„Introduction“, Lives of saints Perg. fol. nr. 2, in the Royal Library, Stockholm1962; s. 7-29
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Leiðbeiningar Árna Magnússonar“, Gripla2001; 12: s. 95-124
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »