Skráningarfærsla handrits

AM 642 b 4to

Nikuláss saga erkibiskups ; Ísland, 1375-1425

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Nikuláss saga erkibiskups
Höfundur

Bergur Sokkason

Athugasemd

Tvö brot.

Fyrra bl. samsvarar texta í  Heilagra manna sögum II, bls. 53:25-58:8 og hið síðara bls. 75:22-79:23.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

gudſ kriſtne ok mıỏk at verdugu

Niðurlag

Hedan af tarazſt hon ſakır

Efnisorð
1.2 (2r-2v>)
Enginn titill
Upphaf

er hann vıll ok þannvegh ſem hann vıll

Niðurlag

eına ſtora ponnu a elld matvlıga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (
Umbrot

  • Tvídálka.
  • Eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Ástand

Blöðin eru mjög slitin öðru megin vegna notkunar í band.

Band

Band frá því í mars 1995. Handritið var í bláu hylki með skinni á kili.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett c1375-1425 (sjá  ONPRegistre , bls. 458) en um 1400 í  Katalog II , bls. 50.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá sr. Árna Þorleifssyni 1712 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 50 (nr. 1630). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar-mars 1995. Gamalt band fylgir ekki. Með fylgir nákvæm lýsing á ljósmyndun, viðgerð og arkaskiptingu.

Viðgert að nýju í Kaupmannahöfn í apríl 1967.

Viðgert í Kaupmannahöfn í október 1963.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.
  • Ritsýni gert af Jóhönnu Ólafsdóttur 1982.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn