Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 642 a I gamma 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Nikulás saga; Ísland, 1340-1390

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Nikulás saga
Höfundur

Bergur Sokkason

Upphaf

(biod)andi virduligan

Niðurlag

„sæll nicholaus“

Aths.

Brot. Eyða aftan við bl. 1.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Ástand

Ytri spássía skorin af bl. 1.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Bundið í pappakápu og liggur í öskju með öðrum handritum undir safnmarkinu AM 642 a I 4to.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1340-1390 (ONPRegistre, bls. 457), en í Katalog II, bls. 50, til 14. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 49-50 (nr. 1629). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 10. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert í mars til maí 1995. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun.

Viðgert í apríl 1967.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Michael Chesnutt„On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók“, Gripla2010; 21: s. 147-167
Peter Foote„Introduction“, Lives of saints Perg. fol. nr. 2, in the Royal Library, Stockholm1962; s. 7-29
Sverrir Tómasson„Íslenskar Nikulás sögur“, II: s. 11-41
Sverrir Tómasson„Bergur Sokkason og íslenskar Nikulás sögur“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 311-344
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »