Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 637 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jóns saga baptista; 1700-1725

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-150v)
Jóns saga baptista
Aths.

Framan við söguna er „Bref Grims prests“.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
150 blöð ().
Ástand

Á fremstu blöðunum eru rakablettir.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi sem fylgir.

Band

Band frá júní-október 1992.

Í eldra bandi er bókfell úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 47.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. nóvember 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 47 (nr. 1624). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní-október 1992. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »