Skráningarfærsla handrits

AM 636 4to

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-200v)
Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Titill í handriti

Her hefr upp sỏgu .íj. postola ok blezaðra breðra Jo|hannis ok Jacobi

Athugasemd

Óheil.

Titillinn kemur á eftir prologuſ.

Bl. 118v6-122 skilin eftir auð til að tákna eyðu í texta.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
200 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (196 mm x 146 mm) með hendi Árna Magnússonar: Jóhannes og Jakobs saga þessi er rituð eftir postulasögunum á Skarði á Skarðsströnd membr[ana] folio og stendur hún í kálfskinnsbókinni næst eftir Andreus sögu. og er þar í kálfskinnsbókinni á 41. blaði. Í þessu mínu apographo pag. 236. er defectus 4. capitum, sem ég eigi hefi observerað fyrr en nú (Anno 1722). Non est ita. Af proportione er að sjá, að hér hefur vantað heilt blað í kálfskinnsbókina.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eyjólfs Björnssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 46.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 46-47 (nr. 1623). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í október 1989.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to,
Umfang: s. 159-168
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: Codex Scardensis, Introduction
Umfang: s. 7-18
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Leiðbeiningar Árna Magnússonar, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Islandske håndskrifter i England og Skotland
Umfang: 8 (Ny följd 4)
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms,
Umfang: s. 179-189
Titill: , Mattheus saga postula
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 41
Lýsigögn
×

Lýsigögn