Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 636 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs; Ísland, 1700-1725

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

LATIN SMALL LETTER J WITH ACUTELATIN SMALL LETTER J WITH ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Björnsson 
Fæddur
6. ágúst 1666 
Dáinn
22. nóvember 1746 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-200v)
Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Titill í handriti

„Her he?r upp sỏgu .íj. postola ok blezað?a breð?a Jo|hannis ok Jacobi“

Aths.

Óheil.

Titillinn kemur á eftir „prologuſ“.

Bl. 118v6-122 skilin eftir auð til að tákna eyðu í texta.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
200 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (196 mm x 146 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Johannis og Jacobi saga þessi, er ritud epter postula sógunum ä Skarde ä Skardz strónd membr. folio. og stendr hun i kalfskinnsbokinni næst epter Andreus sógu. og er þar i kalfskinnsbökinni, ä 41. blade. i þesse minu apographo pag. 236. er defectus 4. capitum, sem eg eigi hefi observeradfyrr enn n u (Anno 1722.) Non est ita. af proportione er ad siä, ad hier hefr vantad heillt blad i kalfskinnsbikina.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eyjólfs Björnssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 46.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 46-47 (nr. 1623). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í október 1989.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Leiðbeiningar Árna Magnússonar“, Gripla2001; 12: s. 95-124
Alfred Jakobsen„Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to“, s. 159-168
Jón Þorkelsson„Islandske håndskrifter i England og Skotland“, Arkiv för nordisk filologi1892; 8 (Ny följd 4): s. 199-237
Mattheus saga postula, ed. Ólafur Halldórsson1994; 41: s. cxlvii, 86 p.
Desmond Slay„Introduction“, Codex Scardensis1960; s. 7-18
Stefán Karlsson„Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms“, s. 179-189
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »