Skráningarfærsla handrits

AM 632 4to

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-111v)
Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Niðurlag

vnder ſialfan knappinn

Athugasemd

Ófullgerð.

Nokkur auð blöð aftast.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
111 blöð ().
Umbrot

Skrifað á samanbrotin blöð og er ytri dálkur auður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (blað úr prentaðri bók) (178 mm x 139 mm)með hendi Árna Magnússonar: Jóhannes og Jakobs saga. Ex membrana mea, með hendi Jóns Hákonarsonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Hákonarsonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 45.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 45 (nr. 1620). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í október 1989.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Lýsigögn
×

Lýsigögn