Skráningarfærsla handrits

AM 627 4to

Ágústínus saga ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-7v)
Ágústínus saga
Upphaf

fra bordinu

Niðurlag

ma vel heyra hinvm

Athugasemd

Einungis brot úr sögunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Band

Band frá júní 1988.

Uppruni og ferill

Uppruni

Sumt með hendi Árna Magnússonar, og annað með hendi ritara hans og leiðréttingum Árna, en handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 42.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 42 (nr. 1615). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1988. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um Vatnshyrnu,
Umfang: s. 279-303
Lýsigögn
×

Lýsigögn