Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 616 b 4to

Rímur af Viktor og Blávus

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16r)
Rímur af Viktor og Blávus
Titill í handriti

Af Victor og Blavus

Upphaf

Gjarnan vildi eg gamna frú

Niðurlag

rijmur klienar falle hier

Skrifaraklausa

Hier endast Rÿmur af Victor oc Blaus | Anno 1663 þann 3 Januarij

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2 (16v-30r)
Rímur af Landrési
Titill í handriti

Rÿmur Af Landrese

Upphaf

Skýrra tel eg það skálda hátt

Niðurlag

reisa ma eg hann ecki leingur. FINIS

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð
3 (30v-39r)
Rímur af Þóri hálegg
Titill í handriti

Hier skrifast Rÿmur af Þorer Halegg

Upphaf

Vil eg því ekki vandann hátt

Niðurlag

a enda sendi eg Fiolners vÿn. FINIS

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
4 (39v-63v)
Rímur af Andra jarli
Höfundur

Sigurður blindur

Athugasemd

13 rímur í tveimur hlutum.

Efnisorð
4.1 (39v-52v)
Hier skriffast Andra Rÿmur sex
Titill í handriti

Hier skriffast Andra Rÿmur sex

Upphaf

Mín varð raunar raddar eik

Niðurlag

annann tÿma nenne eg betur

Athugasemd

1.-6. ríma.

Efnisorð
4.2 (39v-63v)
Nu biriast hier Rÿmur aff Helga og Hogna og er hin siovnda j flocknum first hier skrifud
Titill í handriti

Nu biriast hier Rÿmur aff Helga og Hogna og er hin siovnda j flocknum first hier skrifud

Upphaf

Skemmtan mín er veniris vín

Niðurlag

late geimast Asa minne

Athugasemd

7.-13. ríma.

Efnisorð
5 (64r-88v)
Rímur af Gibbon
Höfundur

Eyjólfur Jónsson

Titill í handriti

Hier biriast Gibbiuns Rÿmur ortar aff Ejolfe Jonssyne 1663

Upphaf

Meistarar forðum mæltu margt

Niðurlag

dv[i]na þanninn liodinn

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
6 (88v-90v)
Rímur af Flóres og Leó
Titill í handriti

Mannsønguar af Flørenz Rÿmum

Upphaf

Diktuðu sögur og sonar vers

Niðurlag

minst so verdi ä søgunni brijalud

Athugasemd

Einungis mansöngvar rímnanna, enda í 4. vísu 6. mansöngs.

Bl. 90r autt, 90v upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
91 blað (195-198 mm x 152-160 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðsíðumerking á rektósíðum, 1-181.

Kveraskipan

Átta kver:

  • Kver I: 18 blöð, 9 tvinn.
  • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
  • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver IV: 12 blöð, 6 tvinn.
  • Kver V: 12 blöð, 6 tvinn.
  • Kver VI: 12 blöð, 6 tvinn.
  • Kver VII: 16 blöð, 8 tvinn.
  • Kver VIII: 7 blöð, 3 tvinn og stakt blað í miðjunni.

Umbrot

  • Leturflötur er 160-170 mm x 130-140 mm.
  • Línufjöldi er 29-35.
  • Rímnanúmer á spássíu bl. 64r-75r.
  • Griporð.

Ástand

  • Skorið hefur verið af ytri spássíu og vantar hluta af rímnanúmeri á 71v, 73v, 75r.
  • Blettir á 34r-v og 43v sem skerða textann óverulega.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. 1r-88v.

II. 88v-90v.

Skreytingar

Upphafsstafir víða dregnir stærra og sums staðar örlítið pennaflúraðir, einkum í síðari helmingi handritsins.

Línufylling víða í lok rímna.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Nöfn á 90v og 91v (sjá feril).
  • Athugasemdir og leiðréttingar á 1r, 12r, 15v, 45r, 75v.
  • Pennakrot á 35r, 65r, 75v og 91v.

Band

Band frá c1772-1780 (210 mm x 167 mm x 4 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar með hendi Árna Magnússonar, annar fremst með efnisyfirliti, hinn á milli bl. 4 og 5 með efnisyfirliti, athugasemdum um efni og feril.

  • Seðill 1 (182 mm x 153 mm): Viktor og Bláus rímur 12, Landrés rímur 9, Þóris háleggs rímur 10, Andra rímur 13, Gibbons rímur (Eyjólfs Jónssonar) 12.
  • Seðill 2 (157 mm x 102 mm): Viktor og Bláus rímur 12, Landrés rímur 9, Þóris háleggs rímur 10, Andra rímur 6 og þeim connexæ rímur af Helga og Högna 7da, 8da, 9da, 10. 11. 12. 13da. Gibbons rímur ortar af Eyjólfi Jónssyni. Incipit: Meistarar forðum mæltu margt, af margt og hvisti bragna. Eru 12 á bók í 4to hjá Ragnheiði í Flatey. Er nú mitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað 1663 (sjá 16r og 64r).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Ragnheiði Jónsdóttur í Flatey. Fyrri eigendur hugsanlega Jón Guðmundsson (90v), Guðný Hákonardóttir (91v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. apríl 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn af Birgitte Dall 1964.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Jónsson, Hallgrímur Pétursson
Titill: Rímur af Flóres og Leó, Rit Rímnafélagsins
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Sigmundsson
Umfang: 6
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn