Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 615 o 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sörla rímur sterka; Ísland, 1694

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-34v)
Sörla rímur sterka
Höfundur

Þórður Jónsson

Titill í handriti

„Hier byriaſt Rimur | af Sörla hinum Sterka | kvednar a? | Þorde Ions syne Anno 1682“

Aths.

14 rímur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
34 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað frá Árna Magnússyni, sem skrifar titil á rektó-síðu.

Fylgigögn

Fastur seðill (163 mm x 99 mm)með hendi Árna Magnússonar: „Þeßar Rimur eru komnar frä Eyiolfe j Längey til Jöns Magnußonar, enn frä honum til min 1707. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eyjólfs Þorbjörnssonar og skrifað 1694 (sjá Katalog II, bls. 28).

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í þessu handriti Rímur af Sigurði Fornasyni með settaskriftarhendi Jóns Sigurðssonar, en eru þar ekki lengur.

Ferill

Árni Magnússon fékk hjá Jóni Magnússyni 1707 en hann hafði fengið hjá Eyjólfi í Langey.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. apríl 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 28 (nr. 1599). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 7. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
« »