Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 615 l 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Reinald og Rósu; Ísland, 1600-1700

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-9v)
Rímur af Reinald og Rósu
Titill í handriti

„Reinallds Rimur“

Aths.

12 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt á neðri spássíu 125r-133v.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 25.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í þessu handriti Rímur af Sigurði Fornasyni með settaskriftarhendi Jóns Sigurðssonar, en eru þar ekki lengur.

Handritin AM 615 f-m 4to voru áður saman í einni bók (sjá athugasemd Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á bl. 1r í AM 615 f 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. apríl 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 27 (nr. 1596). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 6. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Valgerður Kr. BrynjólfsdóttirMeyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
« »