Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 615 f 4to

Skoða myndir

Spönsku vísur — Rímur; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-4r)
Spönsku vísurKveðju mína og kærleiks band
Höfundur

Ólafur Jónsson á Söndum

Titill í handriti

„Sponsku vijsur: S. O. a Sóndum“

Upphaf

Kvedju mijna og kiærleiks band

Niðurlag

„og h?tt loff hljöme. Amen.“

2(4r-29r)
Króka-Refs rímurRímur af Króka-RefHér skal frosta flæðar hind
Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Titill í handriti

„Rymur af KrökaRef. S:H:P:“

Upphaf

Hier skal frosta flædar hind

Niðurlag

„falle þ?ttur liöda. Amen.“

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
3(29r-37r)
Rímur af Ólafi konungi TryggvasyniÓlafs rímur TryggvasonarSvo er mér glaums í glettuvind
Höfundur

Sigurður blindur

Titill í handriti

„Rymur aff Olafe kongi Triggvasine | non jncerto Authore. B.(?). Sigurdi blinda“

Upphaf

Suo er mier glaumz j glettuvind

Niðurlag

„veitist sveit vmm allann alldur. Amen.“

Aths.

8 rímur.

Efnisorð
4(37v-46v)
Grobbians rímurMörgum þykir fróðleiks frægð
Höfundur

Guðmundur Erlendsson

Titill í handriti

„Grobbions Rÿmur“

Upphaf

Morgum þikir frödleikz frægd

Niðurlag

„lysi eg þui in colophone.“

Aths.

5 rímur.

Sjá einnig viðbætur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
46 blöð (206 +/- 1 mm x 160 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

 • Gömul blaðmerking fyrir miðri neðri spássíu, 4-49.
 • Síðari tíma blýantsmerking á stöku stað, 1-46.

Kveraskipan

Sex kver, auk tveggja tvinna og fjögurra stakra blaða:

 • Tvinn: 2 blöð.
 • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
 • 2 stök bl.
 • Kver III: 6 blöð, 3 tvinn.
 • 2 stök bl.
 • Kver IV: 11 blöð, 5 tvinn og stakt blað.
 • Kver V: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver VI: 3 blöð, tvinn og stakt blað.
 • Tvinn: 2 blöð.

Ástand

 • Krotað yfir textann í efra horni til hægri á 17r.

Umbrot

 • Leturflötur er 155-176 mm x 130-133 mm.
 • Línufjöldi er 34-40.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Efnisyfirlit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík yfir AM 615 f-m 4to á neðri spássíu 1r.
 • Neðst á 37r er tveggja ljóðlína vísa á latínu og íslensku.
 • Höfundarnafni séra Guðmundar Erlendssonar bætt við á 37v.
 • Árni Magnússon skrifar síðasta erindi Grobbians rímna neðst á 46v: „Lyktast þannenn diktad drufl og dylgiu þula. Hádgiælur er heite lioda, falldi allir þad til göda.“.
 • Vísur númeraðar á ytri spássíu 3v.
 • Lesbrigði skrifara á 17r, 35r.

Band

Band frá c1772-1780 (213 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar (sjá Katalog (II) 1984:25).

Handritið var áður hluti af stærri bók, nú AM 615 f-m 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ellert Þór Jóhannsson„Arfleifð Gróbíans“, Þórðargleði : slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 20182018; s. 27-29
Finnur Sigmundsson, Hallgrímur PéturssonKróka-Refs rímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu, Rit Rímnafélagsins1956; 7
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »