Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 615 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sigurðar rímur fóts; Ísland, 1650-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-10v)
Sigurðar rímur fóts
Titill í handriti

„Rymur A? Sigurde Föt“

Aths.

Sex rímur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon skrifar efnisyfirlit fyrir AM 615 a-c 4to á fastan seðil fremst.

Fylgigögn

Eitt blað (192 mm x 158 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: „Rimur af Sigurdi fot. 6. Rimur af An Bogsveiger. 8. Rimur af 7. visu meistaranum kvednar af Birne Stullasyne. 3. og vantar aptanvid ur bok er eg feck 1709. fra Gisla Jonssyne i Mafahlid, enn fyrrum hafde att Magnus Biórnson ä Bessastódum i Steingrimsfirde. Hier voru og samanvid Geiplur med sómu hendi. Jtem Eigilsrimur Skallagrimssonar med annarre hendi.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog II, bls. 24. Það hefur upprunalega verið hluti af stærri bók, sem innihélt AM 615 a-c 4to og Árni Magnússon tók í sundur.

Framanvið voru áður Geiplur með sömu hendi og — Egils rímur Skallagrímssonar með annarri hendi. Sjá einnig AM 615 b-c 4to.

Ferill

Árni Magnússon fékk úr bók frá Gísla Jónssyni í Mávahlíð 1709, en hana hafði Magnús Björnsson á Bassastöðum í Steingrímsfirði átt.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 24 (nr. 1586). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 10. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í janúar og febrúar 1983.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Ólafur Halldórsson1973; s. 197 p.
« »