Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 614 b 4to

Rímur af Hervöru Angantýsdóttur ; Ísland, 1656

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-25v)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

Rímur af Hervör, hvörjar orti Ásmundur heitinn Sæmundsson

Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð
2 (25v-46v)
Grettis rímur
Titill í handriti

Lítið inntak Grettis sögu í rímum snúið af Jóni Guðmundssyni

Skrifaraklausa

Við lok fyrri rímnanna, bl. 25v: Skrifað eftir handskrift Ásmundar heitins Sæmundssonar Anno 1656

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
46 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Fyrirsagnir rauðar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Halldóri Guðmundssyni 1656 (bl. 25v).

Samkvæmt athugasemd frá Guðbrandi Vigfússyni er höndin Hallgríms Péturssonar, en það er varla rétt, segir Kålund.

Upprunalega hluti af stærra handriti, sem innihélt AM 614 a-f 4to.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá sr. Jóni Torfasyni á Breiðabólstað, fyrst að láni en til eignar 1721 (sjá saurbl. AM 614 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 23 (nr. 1581). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 7. september 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Jorgensen, Peter A.
Titill: Gripla, Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery
Umfang: 3
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður, Opuscula
Umfang: IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn