Skráningarfærsla handrits

AM 611 g 4to

Pontus rímur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2r)
Pontus rímur
Titill í handriti

Nockur Erinde falleg ur pontus rij[mum]

Athugasemd

Einungis hluti af rímunum.

Bl. 2v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 17.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 17 (nr. 1562). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. september 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Grímur M. Helgason, Magnús Jónsson, Ólafur Halldórsson, Pétur Einarsson
Titill: Pontus rímur, Rit Rímnafélagsins
Umfang: 10
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Pontus rímur

Lýsigögn