Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 611 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grettis rímur; Ísland, 1658-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-32v)
Grettis rímur
Höfundur

Kolbeinn Grímsson

Titill í handriti

„Rijmur Af Gretter sterka“

Skrifaraklausa

„Ortar 1658 á Dagverðará, Snæfellsnesi.“

Aths.

20 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog II, bls. 17.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 17 (nr. 1559). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 251-283
« »