Skráningarfærsla handrits

AM 610 d 4to

Rímur ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1-19)
Rímur af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi
Titill í handriti

Rymur af Sigurde fot

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
2 (20-47)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Titill í handriti

Hier Byríaſt fyrſta Sturlaugs Ryma

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
3 (47-63)
Rímur af Dámusta
Titill í handriti

Damuſta rymur

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4 (63-79)
Mágus rímur
Titill í handriti

Rymur fra Jatmunde K. og Ermenga

Athugasemd

Rímurnar enda á miðri síðu 79 með fyrirsögn 5. rímu.

Bls. 80 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Jón Gissurarson

Band

Grátt band frá c1770-1780.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (53 mm x 105 mm): Frá Vigfúsi Hannessyni.
  • Seðill 2, tvinn skrifad á öðru blaði (163 mm x 106 mm): Ectors rímur 26. Jarlmanns rímur 12. Hrómundar rímur 6. Ólafs rímur Tryggvasonar 8. Hemings rímur 6. Konráðs rímur 12. Herburts rímur 4. Reinalds rímur 12. Andra rímur 13. Sigurðar fóts rímur 6. Sturlaugs rímur 7. Dámusta rímur 4. Játmundar rímur 4. Desunt reliquiæ: Eru af Mágus sögu. Göngu-Hrólfs rímur 20. Vantar nokkuð í.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Gissurarsonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 14, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648.

Handritið var áður hluti af sama handriti og AM 610 b, c, e-f 4to.

Ferill

Árni Magnússon tók handritið úr bók sem hann fékk frá Vigfúsi Hannessyni (sjá AM 610 b 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 15-16 (nr. 1554). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. september 2001. BS lagfærði 25. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn