Skráningarfærsla handrits

AM 610 c 4to

Rímur ; Ísland, 1610-1648

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1-71)
Jarlmanns rímur
Titill í handriti

Jarlmans Rymur xij

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
2 (71-98)
Hrómundar rímur
Titill í handriti

HRomundar rymur

Athugasemd

Sex rímur

Efnisorð
3 (98-121)
Ólafs rímur Tryggvasonar
Titill í handriti

Hier hefíaſt rymur af Olafe | konge Trygguaſyne

Athugasemd

Átta rímur.

Bl. 113 og 120 eru óskrifuð til að merkja eyður í texta.

Efnisorð
4 (121-151)
Hemings rímur Áslákssonar
Titill í handriti

Hier Byríaſt Hemíngs rymur

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
5 (151-190)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

Hier Byriaſt Konradz rymur. atta

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
6 (190-201)
Herburts rímur
Titill í handriti

Hier Byriaſt Herburts þattur

Athugasemd

Árni Magnússon leiðréttir þáttur í rímur.

Fjórar rímur.

Efnisorð
7 (202-248)
Reinalds rímur
Titill í handriti

Reinallds Rymur xij

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð
8 (249-313)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Hier byriaſt Andra rymur

Athugasemd

Fyrirsögnin er á bls. 248.

13 rímur.

Bl. 157v er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
157 blöð.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt.

Umbrot

Ástand

Blöð eru víða slitin á spássíum.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Gissurarson (en bl. 128 og 137 með hendi frá um 1700).

Band

Grátt band frá c1770-1780. Á kápunni stendur: "Numero 610 c. Jarlmanns rímur. Hrómundar rímur, 71-98. Ólafs Tryggvasonar rímur, 98-121. Hemings rímur, 121-151. Konráðs rímur, 151-190. Herburts rímur, 190-201. Reinalds rímur, 202-248. Andra rímur 249-343."

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar eru í AM 610 d 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Gissurarsonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 14, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648. Handritið var áður hluti af sama handriti og AM 610 b, d, e-f 4to.

Ferill

Árni Magnússon tók handritið úr bók sem hann fékk frá Vigfúsi Hannessyni (sjá AM 610 b 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. október 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 15 (nr. 1553). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 31. ágúst 2001. BS lagfærði 25. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í september og október 1994. Nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi í öskju 237 og negatíf filma frá 1990 í öskju 358, teknar af Jóhönnu Ólafsdóttur.
  • Filma í öskju 137 tekin til Kaupmannahafnar 3. janúar 19943. janúar 1994, þar sem filma Det Arnamagnæanske Institut er gölluð.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Noter til þrymlur
Umfang: s. 241-249
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Riddararímur,
Ritstjóri / Útgefandi: Wisén, Theodor
Umfang: 4
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Lýsigögn
×

Lýsigögn