Skráningarfærsla handrits
AM 608 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Móses rímur Davíðs rímur; Ísland, 1600-1700
Nafn
Guðmundur Erlendsson
Fæddur
1595
Dáinn
21. mars 1670
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
14 blöð ().
Tölusetning blaða
Handritið er blaðsíðumerkt.
Ástand
Blöð vantar í handritið.
Skrifarar og skrift
Fylgigögn
Fastur seðill (193 mm x 157 mm): með hendi Árna Magnússonar: „Þessar rímur hefi ég fengið 1707 af Þórdísi Jónsdóttur. Er úr Móses rímum og um Davíð konung.“
Uppruni og ferill
Uppruni
Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 13.
Ferill
Árni Magnússon fékk frá Þórdísi Jónsdóttur í Bræðratungu 1707 (sjá saurblað).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1982.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 13 (nr. 1547). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 30. ágúst 2001.
Viðgerðarsaga
Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.
Myndir af handritinu
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||