Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 606 h 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ólafs rímur Tryggvasonar; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-32v)
Ólafs rímur Tryggvasonar
Aths.

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
18 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Blað úr bréfi fremst með hendi Árna Magnússonar: „hermödar-Rimur komnar til min frä Snæbirne Paalssyne 1728. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Sigurðssonar eldri og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 12.

Í AM 477 fol., eru að auki nefndar undir númerinu AM 606 4to Rímur af Andra jarli, — Hjálmþérs rímur og — Rímur af Ormari Framarssyni, sem nú vantar en hafa að því er virðist einnig verið með hendi Jóns Sigurðssonar eldri.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. janúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 12 (nr. 1543). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 30. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »