Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 606 g 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ólafs rímur Tryggvasonar; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-11r)
Ólafs rímur Tryggvasonar
Höfundur

Sigurður blindur

Titill í handriti

„Rymur aff Ola?e konge Trygguasyne“

Aths.

Átta rímur.

Bl. 11v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugrein frá 18. öld á bl. 1r þar sem vísað er í Specimen Runicum Magnúsar Ólafssonar um hver höfundur rímnanna sé, „Sigurdus Cæcus“.

Fylgigögn

Eitt blað fremst með hendi Árna Magnússonar: „Olafs rimur Tryggva sonar. Sigurdar Blinda. feingnar 1712. i octobri hia Monsieur Þormodi Torfasyne, og voru þä innbundnar framanvid Annala. tvenna, gamla og Biórns ä Skardzä. Eru (sem mier synest) med hende eins skrifara Herra Þorlaks biskups ä Holum, og var bokin óll med sómu hendi ritud.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi skrifara Þorláks Þórðarsonar biskups (sjá seðil), en handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 12.

Var áður bundið framan við tvo gamla annála og annál Björns Jónssonar á Skarðsá (sjá seðil).

Í AM 477 fol., eru að auki nefndar undir númerinu AM 606 4to Rímur af Andra jarli, — Hjálmþérs rímur og — Rímur af Ormari Framarssyni, sem nú vantar en hafa að því er virðist einnig verið með hendi Jóns Sigurðssonar eldri.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þormóði Torfasyni í október 1712.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. janúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 12 (nr. 1542). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 29. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
« »