Skráningarfærsla handrits

AM 605 4to

Rímnabók ; Ísland, 1550-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1-18)
Jónatasrímur
Athugasemd

Þrjár rímur.

2 (18-30)
Rímur af Skógar-Kristi
Athugasemd

Tvær rímur.

3 (30-55)
Ólafs rímur Tryggvasonar
Titill í handriti

Olafs Rimur

Athugasemd

Átta rímur.

4 (55-86)
Hemingsrímur
Athugasemd

Sambærileg fyrirsögn á efri spássíu bls. 55, með hendi Árna Magnússonar, og einnig í lok bálksins.

Sex rímur.

5 (87-129)
Konráðsrímur
Athugasemd

Titill í lok bálksins: Konráðs rímur.

Átta rímur.

6 (130-136)
Hrings rímur og Tryggva
Athugasemd

Sambærileg fyrirsögn á efri spássíu bls. 130, með hendi Árna Magnússonar.

Þrettán rímur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
94 blöð (). Bl. 5 einungis helmingur á breidd. Bl. 16 strimill.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-186 (að saurblaði undantöldu).

Umbrot

Ástand

Gat í bl. 18.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 16 innskotsblað (strimill), autt á rektósíðu en með tveimur vísum sem hafa gleymst í handritinu á versósíðu.
  • Pennakrot á fremra saurblaði.
  • Bréfsformáli á lélegri íslensku á efri spássíu bls. 21, með 17. aldar hendi.
  • Spássíugreinar og leiðréttingar á stöku stað.
  • Á bl. 51r stendur með 17. aldar hendi: „kenndu mér að skrifa systir mín góð“ (17. öld).
  • Stöku ríma númeruð af Jóni Sigurðssyni með rómverskri tölu.

Band

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 16. aldar í  Katalog II , bls. 10.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá sr. Þórði Jónssyni á Staðarstað (sbr. seðil í AM 606 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. október 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 10 (nr. 1535). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 29. ágúst 2003.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, teknar af Kristjáni Pétri 1976.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 242).

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Titill: Hemings þáttr Áslákssonar,
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Höfundur: Sólveig Ebba Ólafsdóttir
Titill: Són, Rímur af Skógar-Kristi
Umfang: 4
Titill: Riddararímur,
Ritstjóri / Útgefandi: Wisén, Theodor
Umfang: 4
Lýsigögn
×

Lýsigögn