Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 605 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1550-1600

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1-18)
Jónatasrímur
Aths.

Þrjár rímur.

2(18-30)
Rímur af Skógar-Kristi
Aths.

Tvær rímur.

3(30-55)
Ólafs rímur Tryggvasonar
Titill í handriti

„Olafs Rimur“

Aths.

Átta rímur.

4(55-86)
Hemingsrímur
Aths.

Sambærileg fyrirsögn á efri spássíu bls. 55, með hendi Árna Magnússonar, og einnig í lok bálksins.

Sex rímur.

5(87-129)
Konráðsrímur
Aths.

Titill í lok bálksins: „Konráðs rímur“.

Átta rímur.

6(130-136)
Hrings rímur og Tryggva
Aths.

Sambærileg fyrirsögn á efri spássíu bls. 130, með hendi Árna Magnússonar.

Þrettán rímur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
94 blöð (). Bl. 5 einungis helmingur á breidd. Bl. 16 strimill.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-186 (að saurblaði undantöldu).

Ástand

Gat í bl. 18.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 16 innskotsblað (strimill), autt á rektósíðu en með tveimur vísum sem hafa gleymst í handritinu á versósíðu.
  • Pennakrot á fremra saurblaði.
  • Bréfsformáli á lélegri íslensku á efri spássíu bls. 21, með 17. aldar hendi.
  • Spássíugreinar og leiðréttingar á stöku stað.
  • Á bl. 51r stendur með 17. aldar hendi: „kenndu mér að skrifa systir mín góð“ (17. öld).
  • Stöku ríma númeruð af Jóni Sigurðssyni með rómverskri tölu.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 16. aldar í Katalog II, bls. 10.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá sr. Þórði Jónssyni á Staðarstað (sbr. seðil í AM 606 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. október 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 10 (nr. 1535). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 29. ágúst 2003.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, teknar af Kristjáni Pétri 1976.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 242).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Peter A. Jorgensen„The neglected genre of rímur-derived prose and post-reformation Jónatas saga“, Gripla1990; 7: s. 187-201
The Story of Jonatas in Iceland, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Peter A. Jorgensen
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Sólveig Ebba ÓlafsdóttirRímur af Skógar-Kristi, Són2006; 4: s. 9-31
Stefán Karlsson„Kvennahandrit í karlahöndum“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 378-382
Riddararímur, ed. Theodor Wisén1881; 4
« »