Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 604 e 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Vilmundi viðutan; Ísland, 1540-1560

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-11v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Aths.

Rímurnar byrja í 35. vísu fyrstu rímu og enda með 3. vísu 9. rímu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt.

Ástand

Letrið máð á öftustu blaðsíðu.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá desember 1977.

Fylgigögn

fastur seðill (66 mm x 143 mm): „Fragment af Vilmundar Rimur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1550 (sjá ONPRegistre, bls. 457), en í Katalog II, bls. 5, til fyrri helmings 16. aldar.

AM 604 a-h 4to voru áður í einni rímnabók sem Árni Magnússon tók í sundur.

Ferill

Árni Magnússon fékk AM 604 a-h 4to hjá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli 1707 á Alþingi (sjá seðil með AM 604 a 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 8 (nr. 1531). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 6. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við í febrúar 1965.

Birgitte Dall batt í desember 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Úlfhams saga, ed. Aðalheiður Guðmundsdóttir2001; 53
Reidar Astås„Ordtak i Stjórn I“, s. 126-133
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Björn Karel Þórólfsson„Nokkur orð um íslenzkt skrifletur“, Árbók. Landsbókasafn Íslands1948-1949; 5-6: s. 116-152
Foster W. Blaisdell„Introduction“, The Sagas of Ywain and Tristan and other tales AM 489 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 12
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Early Icelandic rímur. MS No. 604 4to of the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. William A. Craigie1938; 11
William A. Craigie„[Introduction]“, Early Icelandic rímur. MS No. 604 4to of the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, 1938; 11: s. 5-21
Matthew James Driscoll„Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts“, Variants2004; s. 21-36
Finnur Jónsson„Oldislandske ordsprog og talemåder“, Arkiv för nordisk filologi1914; 30: s. 61-111
Guðbjörg Kristjánsdóttir„Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld“, 2016; 27: s. 157-233
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Haukur Þorgeirsson„"Hinn fagri foldar son". Þáttur úr handrita- og viðtökusögu Snorra-Eddu“, 2008; 19: s. 159-168
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Jón Helgason„Nokkur íslensk handrit frá 16. öld“, Skírnir1932; 106: s. 143-168
Jón Helgason„Noter til þrymlur“, s. 241-249
Jón Samsonarson„"Hverfi at þier hamingian oll"“, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum1978; s. 34-39
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 251-283
Gamlar vísur, ed. Jón Þorkelsson1918-1920; 1: s. 249-250
Karl Ó. Ólafsson"Þrír feðgar hafa skrifað bók þessa ..." : Um þrjár rithendur í AM 510 4to og fleiri handritum
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Ólafur Halldórsson„Rímur“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder1969; XIV: s. 319-324
Ólafur HalldórssonVilmundar rímur viðutan, Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit1975; s. 203 p.
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, 2000; 11: s. 326-328
Rósa Þorsteinsdóttir„Verkjar í veik augu“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 46-47
Bevers saga, ed. Christopher Sanders2001; 51
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda“, s. 120-140
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 310-329
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, 2008; 19: s. 7-29
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma, íslenskur föstuleikur?“, Skírnir2000; 174: s. 305-320
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma as Icelandic carnival play?“, Gudar på jorden : festskrift till Lars Lönnroth2000; s. 195-212
Sverrir Tómasson„Lítið er lunga“, Glerharðar hugvekjur2005; s. 85-86
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma, íslenskur föstuleikur?“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 381-396
Valgerður Kr. BrynjólfsdóttirMeyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Þórdís Edda Jóhannesdóttir, Veturliði Óskarsson„The manuscripts of Jómsvíkinga saga : a survey“, Scripta Islandica2014; 65: s. 9-29
Þórdís Edda Jóhannesdóttir„Marginalia in AM 510 4to“, Opuscula XVII2019; s. 209-222
« »