Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 604 c 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1540-1560

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1-19)
Landrésrímur
Aths.

Byrja í 2. rímu. Sjá upphafið í AM 604 b 4to.

2(19-40)
Hjálmþérsrímur
Aths.

Upprunaleg fyrirsögn á spássíu skemmd. Fyrirsögn með yngri hendi á efri spássíu: „híalmþiers ímur .xj.“.

3(40-50)
Friðþjófsrímur
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „Fridþiofs rímur fímm“.

4(50-60)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „Rimur sex af haralldi hrings bana“.

5(60-64)
Gríms rímur og Hjálmars
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „iiij. [Rimur] af grim ok hialmar“.

6(64-106)
Hálfdanar rímur Brönufóstra
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „ix. Rímur fra haldane bron(ufostra)“.

Í raun fimmtán rímur.

7(107-122)
Blávus rímur og Viktors
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „rimur fra blaws ok vickt(or)“.

Átta rímur.

Aftan við síðustu rímuna á bls. 122 (á um 2/3 hlutum síðunnar) hefur skriftin verið skafin burt.

8(123-133)
Bæringsrímur (gömlu)
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „bærings rimur sex“.

Sex síðustu af tólf rímum bálksins.

9(133-138)
Dínusrímur
Aths.

Fyrirsögn á spássíu: „Dínus rimur þriar“.

Aftan við síðustu rímuna á bls. 138 (á neðri helmingi síðunnar) hefur skriftin hugsanlega verið skafin burt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
69 blöð (). Bl. 44, 47-48 og 53 óregluleg í lögun.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking.

Ástand

Skrift skafin burt að hluta á bls. 122 og e.t.v. á bls. 138.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Pennaflúraðir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nafnið Sigríður Jónsdóttir skrifað með 17. aldar hendi á neðri spássíu bls. 129.

Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (119 mm x 144 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Landres rimur (framhald) p. 1ö19. Hialþers rimur p. 19-40. Fridþiofs rimur p. 40-50. Haralds hringsbana rimur p. 50-60. Grims og Hialmars rimur p. 60-64. Halfdanar Brónufostra rimur p. 64-106. Blaus og Victors rimur p. 107-122. Bærings rimur p. 123-233. Dinus rimur p. 133-138.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1550 (sbr. ONPRegistre, bls. 457), en til fyrri hluta 16. aldar í Katalog II, bls. 5. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 604 a-b og d-h 4to.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon senda til eignar á Alþingi 1707, frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli. Jón Ólafsson úr Grunnavík lýsir bókinni sem óinnbundinni og þverhandarþykkri í handritaskrá sinni í AM 477 fol. Eftir það hefur henni verið skipt upp í átta pappahefti.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 7 (nr. 1529). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 28. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgir.

Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprent í Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI (1938).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI
« »