Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 604 a 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1540-1560

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Bjarnason 
Dáinn
1718 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Staðarhóll 
Sókn
Saurbæjarhreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-9v (s. 1-18))
Filipórímur
Titill í handriti

„Filippus rímur. viii.“

Upphaf

Æfintýrin forn og fróð …

Niðurlag

„… lokið er fræði öllu.“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Átta rímur.

Notaskrá
Efnisorð
2(9v-20r (s. 18-39))
Áns rímur bogsveigis
Titill í handriti

„Áns rímur átta með (?)“

Upphaf

Fræðið hefi eg fólki veitt …

Niðurlag

„… fari þeir með sem slíkar.“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Átta rímur.

Notaskrá
Efnisorð
3(20r-27v (s. 39-54))
Hemingsrímur
Titill í handriti

„Hemings rímur vi.“

Upphaf

Fyrr í heimi skáldin skýr …

Niðurlag

„… að Óðinn missti.“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Sex rímur.

Notaskrá

Hemingsrímur, 1928.

Efnisorð
4(27v-37v (s. 54-74))
Konráðsrímur
Titill í handriti

„Konráðs rímur viii“

Upphaf

En þó að Rögnis rósar flóð …

Niðurlag

„… finnst í harma hljóði.“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Átta rímur.

Notaskrá

Riddararímur, 1881.

Efnisorð
5(38r-40v (s. 75-80))
Herburtsrímur
Titill í handriti

„Herburts rímur iiii“

Upphaf

Margra verður ljóða loft …

Niðurlag

„… hafi þeir hróður sem vilja.“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Fjórar rímur.

Notaskrá
Efnisorð
6(40v-41v (s. 80-82))
Reinaldsrímur (gömlu)
Upphaf

Efna vilda eg orða þings …

Niðurlag

„… Lúpus skeði og lafðungs niður …“

Aths.

Fyrirsögn á efri spássíu.

Enda í 16. vísu annarrar rímu. Eyða aftan við. Sjá niðurlag í AM 604 b 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 41 + i bl. (203-205 mm x 146-148 mm). Nokkur blöð eru óregluleg í lögun (bl. 7r-8v, 12, 14, 23, 24, 31-32, 37).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðsíðumerkt síðar með bleki, 1-82.

Kveraskipan

Blöðin voru öll stök en hafa nú verið límd á móttök í nýju bandi.

Ástand

 • Mörg blaðanna eru með götum og rifum, flestum upprunalegum og skemma því ekki texta (t.d. bl. 37).
 • Saumgöt eru á innri spássíu margra blaða, einkum framarlega í handritinu.
 • Sum blöðin eru skítug og dökk, t.d. bl. 1v, 2r, 10r, 18r, 25v, 34r, 41r-v.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 160-165 mm x 113-117 mm.
 • Línufjöldi er 32-33.
 • Stafir eru dregnir út úr leturfleti á hverri síðu (sjá t.d. bl. 20r-v).

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Skreytingar

Fyrsti upphafsstafur rauður og grænn (bl. 1r).

Pennaflúraðir upphafsstafir víða, sjá t.d. bl. 4r, 5r, 6v, 9v, 11r, 13v, 20r, 26v, 27v, 32r, 33r, 35v, 38r, 40v og víðar.

Ýmiskonar skrautflúr víða, blóm og laufteinungar, oft á neðri spássíu (t.d. 6r, 7v, 13r, 19r, 20r-v, 21r-v, 29v, 30r-v, 31r-v, 34v).

Teikning af dreka á neðri spássíu bl. 19v og 29r og af hönd á neðri spássíu bl. 26r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá desember 1977 (217 mm x 175 mm x 33 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Blöðin eru límd á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Gamalt band fylgir.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (73 mm x 139 mm) fremst með efnisyfirliti handritsins á rektóhlið með yngri hendi.
 • Þrír fastir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar:
  • Fastur seðill (57 mm x 130 mm með upplýsingum um aðföng bókarinnar á rektóhlið „Rímnabók frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli, mér send til eignar 1707 á alþing.“
  • Fastur seðill (166 mm x 106 mm, tvinn) með skrá yfir efni handritsins með athugasemdum við þær rímur sem Árni hefur látið skrifa upp „(1r) Filipó rímur. 8. Áns rímur. 8. + Hemings rímur + Konráðs rímur: Herburts rímur. + Reinalds rímur, vantar mikið + Andra rímur eru uppskrifaðar. Landrés rímur. + Hjálmþers rímur eru skrifaðar + Friðþjófs rímur eru skrifaðar + Haralds rímur Hringsbana eru skrifaðar + Gríms og Hjálmars rímur eru skrifaðar + Hálfdanar rímur Brönufóstra eru skrifaðar. (1v) Bláus og Viktors rímur, Bærings rímur. Dínus rímur. Rímur af Hring og Tryggva. Sigurðar þögla rímur. + Ormars rímur eru skrifaðar, Þjófa rímur (af Illuga verra, versta), Vilmundar rímur defect + Jarlmanns rímur, defect. + Skáld-Helga rímur eru uppskrifaðar. (2r) Færeyinga rímur, vantar í og framan við Sörla rímur, vantar aftan við + aftan af Óðins rímum (Þrymlum). + Lokrur (um Loka Laufeyjarson). + Völsungs rímur hins óborna. Hectors rímur vantar framan við. Úlfhams rímur. [Undirstrikað:] Dámusta rímur. Úlfhams rímur. Klerka rímur. Sálusar og Nikanors rímur. (2v er auð). “
  • Seðill (165 mm x 105 mm) um annað rímnabrot sem Jón Ólafsson nefnir einnig í skrá sinni (AM 477 fol.), aftan við upptalningu efnisins í AM 604 a-h 4to. Á brotinu, sem nú er glatað, voru hlutar úr Rímum af Reinald og Rósu, — Hemingsrímum, — Rímum af Konráði keisarasyni, — Herburtsrímum, — Þrymlum og — Lokrum og framan af — Völsungsrímum. Árni Magnússon fékk þetta brot frá Páli Vídalín lögmanni á Alþingi árið 1705 en Páll hefur líklega fengið frá tengdaföður sínum, Magnúsi Jónssyni í Vigur, sem dó 1702 (sbr. Jón Helgason 1975:241).

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1550 (sbr. ONPRegistre, bls. 457), en til fyrri hluta 16. aldar í Katalog II, bls. 5.
 • Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 604 b-h 4to.
 • Kålund ber skriftina saman við þá sem er í AM 713 4to (Katalog II 1894:5).

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon senda til eignar á Alþingi 1707, frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli (sbr. seðil). Jón Ólafsson úr Grunnavík lýsir bókinni sem óinnbundinni og þverhandarþykkri í handritaskrá sinni í AM 477 fol. Eftir það hefur henni verið skipt upp í átta pappahefti.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. apríl 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P512.-31. ágúst 2009 og síðar.

DKÞ færði inn grunnupplýsingar 28. ágúst 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. febrúar 1888(sjá Katalog I 1889:761 (nr. 1503).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgir.

Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1965.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprent í Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI (1938).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Riddara-rímur, STUAGNLed. Theodor Wisén1881; IV
Íslenzkar miðaldarímur II: Áns rímur bogsveigis, ed. Ólafur Halldórsson1973; IV
Hemingsrímur
Riddararímur
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Úlfhams saga, ed. Aðalheiður Guðmundsdóttir2001; 53
Reidar Astås„Ordtak i Stjórn I“, s. 126-133
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Björn Karel Þórólfsson„Nokkur orð um íslenzkt skrifletur“, Árbók. Landsbókasafn Íslands1948-1949; 5-6: s. 116-152
Foster W. Blaisdell„Introduction“, The Sagas of Ywain and Tristan and other tales AM 489 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 12
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Early Icelandic rímur. MS No. 604 4to of the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, ed. William A. Craigie1938; 11
William A. Craigie„[Introduction]“, Early Icelandic rímur. MS No. 604 4to of the Arna-Magnæan Collection in the University Library of Copenhagen, 1938; 11: s. 5-21
Matthew James Driscoll„Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts“, Variants2004; s. 21-36
Finnur Jónsson„Oldislandske ordsprog og talemåder“, Arkiv för nordisk filologi1914; 30: s. 61-111
Guðbjörg Kristjánsdóttir„Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld“, Gripla2016; 27: s. 157-233
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Haukur Þorgeirsson„"Hinn fagri foldar son". Þáttur úr handrita- og viðtökusögu Snorra-Eddu“, Gripla2008; 19: s. 159-168
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Jón Helgason„Nokkur íslensk handrit frá 16. öld“, Skírnir1932; 106: s. 143-168
Jón Helgason„Noter til þrymlur“, s. 241-249
Jón Samsonarson„"Hverfi at þier hamingian oll"“, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum1978; s. 34-39
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 251-283
Gamlar vísur, ed. Jón Þorkelsson1918-1920; 1: s. 249-250
Jóhanna Katrín Friðriksdóttir, Haukur Þorgeirsson„Hrólfs rímur Gautrekssonar“, Gripla2015; 26: s. 81-137
Karl Ó. Ólafsson"Þrír feðgar hafa skrifað bók þessa ..." : Um þrjár rithendur í AM 510 4to og fleiri handritum
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Ólafur Halldórsson„Rímur“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder1969; XIV: s. 319-324
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, Gripla2000; 11: s. 326-328
Rósa Þorsteinsdóttir„Verkjar í veik augu“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 46-47
Bevers saga, ed. Christopher Sanders2001; 51
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda“, s. 120-140
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 310-329
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, Gripla2008; 19: s. 7-29
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma, íslenskur föstuleikur?“, Skírnir2000; 174: s. 305-320
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma as Icelandic carnival play?“, Gudar på jorden : festskrift till Lars Lönnroth2000; s. 195-212
Sverrir Tómasson„Lítið er lunga“, Glerharðar hugvekjur2005; s. 85-86
Sverrir Tómasson„"Strákligr líz mér Skíði" : Skíðaríma, íslenskur föstuleikur?“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 381-396
Valgerður Kr. BrynjólfsdóttirMeyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
S. F. D. Huges[Ritdómur] Ólafur Halldórsson, ed. Áns rímur bogsveigis, Mediaeval Scandinavia1975; 8: s. 205-213
Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Ólafur Halldórsson1973; s. 197 p.
Riddararímur, ed. Theodor Wisén1881; 4
Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði2005; 3: s. 9-28
Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)Handritsmynd í hremmingum, Heilagar arkir : færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri, 13. janúar 20092009; s. 50-51
Þórdís Edda Jóhannesdóttir, Veturliði Óskarsson„The manuscripts of Jómsvíkinga saga : a survey“, Scripta Islandica2014; 65: s. 9-29
Þórdís Edda Jóhannesdóttir„Marginalia in AM 510 4to“, Opuscula XVII2019; s. 209-222
« »