Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 601 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þóri hálegg; Ísland, 1675-1700

Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-8v)
Rímur af Þóri hálegg
Titill í handriti

„Inntak oc efne or þörirs Häleggs Rymum“

Aths.

Einungis inntak og efnislýsing rímnanna. Útdráttur Magnúsar Jónssonar úr Vigur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Ástand

Óskrifaðar ræmur límdar á spássíur blaða 1r og 8v.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon bætir við: „Excerpente Magno Jonæ de Vigur“.

Band

Band frá því í september 1975.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 770.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. mars 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 770 (nr. 1520). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1975. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóhann Gunnar Ólafsson„Magnús Jónsson í Vigur“, Skírnir1956; 130: s. 107-126
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Katarzyna Anna Kapitan, Beeke Stegmann„Writing, correcting and annotating AM 604 b 4to. Material and multispectral analysis“, Opuscula XVII2019; s. 129-149
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, Gripla2000; 11: s. 326-328
« »