Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 601 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hrómundar saga Greipssonar — Bragða-Ölvis saga; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+ef97).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Saga af Hromu[n]de Greipszyne“

Upphaf

[S]á konungr rieþe fra Gørdo er Olafr het

Niðurlag

„Eru af þeim komnar konunga ætter oc kappar mikler, oc lýkr hier s?go Hromundz Greipzsonar.“

Aths.

Samin upp úr rímunum.

2(6v-10v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

„Hier Biriar Søgu Af Bragþa lver“

Upphaf

I þann týma er Magnus konungr hinn góþi stýrþi Noreg

Niðurlag

„oc hafþi [skr. hrfþi] þar mikil rad oc stor metord oc lýkr hier fra honum aþ seigia“

Aths.

Samin upp úr rímunum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
10 blöð (212 mm x 168 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki, 1-10.

Kveraskipan

Tvö kver:

  • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
  • Kver II: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð aftast.

Ástand

Krotað yfir orð á stöku stað.

Umbrot

  • Leturflötur er 170 +/- 1 mm x 135 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 26-28.
  • Strikað fyrir leturfleti á ytri spássíu víða, einnig fyrir línum á stöku stað.
  • Griporð.
  • Eyða fyrir upphafsstaf fremst.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir dregnir stærra og sums staðar dálítið skreyttir, einkum á 1v, 6v, 7v, 8r, 9r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Miklar leiðréttingar og athugasemdir á spássíum, sumt með hendi Árna Magnússonar.
  • Árni bætir við efst á 1r: „ur Rïmunum“ og efst á 6v: „Utdreiged ur Rïmunum af lver sterka sem eru 7 ad tỏlu“.
  • Griporð e.t.v. með annarri hendi.

Band

Band frá c1772-1780 (215 mm x 169 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar (sjá Katalog (I) 1889:769).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Faulkes 1993:133
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, ed. Anthony Faulkes1993; 40: s. 144 p.
Regina JuckniesDer Horizont eines Schreibers : Jón Eggertsson (1643-1689) und seine Handschriften
Katarzyna Anna Kapitan, Beeke Stegmann„Writing, correcting and annotating AM 604 b 4to. Material and multispectral analysis“, Opuscula XVII2019; s. 129-149
« »