Skráningarfærsla handrits

AM 600 a 4to

Vilmundar saga viðutan ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16v)
Vilmundar saga viðutan
Niðurlag

huar þeir være

Athugasemd

Endar ófullgerð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon bætir við: hier vantar aptan vid.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 768.

Aðföng

Afhendingu frestað vegna rannsókna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 768 (nr. 1514). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni í Kaupmannahöfn vegna rannsókna frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn