Skráningarfærsla handrits

AM 599 4to

Vilhjálms saga sjóðs ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-26v)
Vilhjálms saga sjóðs
Upphaf

Hun var ecke forkunnarn

Niðurlag

hofdingia honum vilivm

Athugasemd

Vantar framan og aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
26 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Textinn er skrifaður á uppskafning.
  • Víða má sjá merki um upphafsstafi latneska textans.
  • Á bl. 1v (sem er mjög götótt) sjást nokkrar línur af upprunalegu letri á latínu.
  • Eitt blað vantar framan af.
  • Vantar neðan á mörg blöð.

Band

Band frá febrúar 1967.

Fylgigögn

Fastur seðill (161 mm x 109 mm): Vilhjálms saga sjóðs defect. Frá Jóni Einarssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1600 í  Katalog I , bls. 768. Var að sögn Árna Magnússonar bundið með AM 657 c 4to, sem inniheldur Michaels sögu, Maríu sögu egipzku, Eiríks sögu víðförla og Guðmundar sögu biskups frá 14. öld; 51 blað. Á blaði þar fremst segir Árni að Vilhjálms saga sjóðs defect hafi verið fremst en hann hafi tekið hana burt af því að hún passaði ekki við hinar og að auki með miklu yngri skrift. Sjá AM 599 a-b 4to, bl. 82v; útg. bls. 29.

Ferill

Á blaði í AM 657 c 4to segist Árni Magnússon hafa fengið bókina sem þetta handrit var í, ásamt AM 657 c 4to, frá Jóni Einarssyni.

Þeim er lýst í AM 435 a 4to , bl. 106, sem eigi gamalli membrana.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 768 (nr. 1513). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í febrúar 1967. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Late Medieval Icelandic romances IV: Vilhjálms saga sjóðs. Vilmundar saga viðutan
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 23
Titill: , Eiríks saga víðförla
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn