Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 593 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Mírmanns saga — Adónías saga; Ísland, 1450-1500

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-33r)
Mírmanns saga
Upphaf

svivirda god min

Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
2(33r-107r)
Adónías saga
Aths.

Bl. 104 autt að mestu, bl. 107v upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
107 blöð ().
Ástand

  • Bókfellið á nokkrum stöðum ójafnt og dökkt.
  • Rifur og göt á nokkrum blöðum.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af upphafsstöfum og fyrirsögnum sjást ekki.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugagrein eiganda frá c1680 á bl. 107v.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 15. aldar (sbr. ONPRegistre, bls. 456), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 761. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 593 b 4to (sbr. AM 435 a 4to, bl. 104v (bls. 36 í prentaðri útgáfu)).

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá Jóni Þorkelssyni Vídalín árið 1702 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 104v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 761 (nr. 1503). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 25. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið janúar til febrúar 1967. Með fylgdi nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð.

Viðgert og bundið í desember 1961.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Late Medieval Icelandic romances III: Jarlmanns saga ok Hermanns. Adonias saga. Sigurðar saga fóts, ed. Agnete Loth1963; 22
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: s. clxxi, 216 p.
Ole Widding„Om Rævestreger. Et kapitel i Adonius saga“, s. 331-334
« »