Skráningarfærsla handrits

AM 591 i 4to

Örvar-Odds saga ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-13v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hier ſkrifaſt Saga af rvar Odde

Niðurlag

ſat Oddur med kongi umm veturinn i miklum fagnade. Cap. 10.

Athugasemd

Vantar aftan af. Niðurlagi 14. kafla bætt við síðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (199 mm x 163 mm) fremst með hendi : Örvar-Odds saga mutila in calce. Úr bókum er ég fékk af síra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði og tímasett til loka 17. aldar, en til síðari hluta aldarinnar í  Katalog I , bls. 759.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá skrifara.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 759 (nr. 1499). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn