Skráningarfærsla handrits

AM 591 a 4to

Mágus saga ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Mágus saga
Upphaf

akafliga fiell micid lid

Athugasemd

Einungis niðurlag sögunnar.

Efnisorð
2 (1v-2v)
Krukkspá
Titill í handriti

[Nockvd] litid vr ſpa jonz krukz

Niðurlag

ad eirn giorir þad allt ſlett og sopar

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Umbrot

Ástand

Handritið er illa farið og vantar bæði framan og aftan af því.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (161 mm x 107 mm) með hendi ÁrnMag001: Aftan af Mágus sögu (onýtt). Framan af Krukkspá nokkuð lítið. Arne (?) hefir lagt við.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 757.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 757 (nr. 1491). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 6. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við í mars 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Krukkspá, Þjóðsögur og munnmæli
Umfang: s. 190-200
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn