Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 589 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Valdimars saga — Clarus saga; Ísland, 1450-1500

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-8v)
Valdimars saga
2(8v)
Clarus saga
Aths.

Einungis 6 fyrstu línur sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Ástand

Letrið á hinum 6 línum Clarus sögu hefur síðar verið skerpt.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Trúarlegar athugasemdir víða á neðri spássíum.

Fylgigögn

Fastur seðill (105 mm x 80 mm) með hendi Árna Magnússonar með afbrigðilegum leshætti að bl. 8v

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til seinni hluta 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 456), en í Katalog I, bls. 754, til 15. aldar.

Ferill

Árni Magnússon segist hafa fengið safnið AM 589 4to frá mag. Birni Þorleifssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 754-755 (nr. 1485). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 24. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í júlí 1966. Askja fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Útgefið í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile, nóvember 1977.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Late Medieval Icelandic romances I: Victors saga ok Blávus. Valdimirs saga. Ectors saga, ed. Agnete Loth1962; 20
Agnete LothFornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11: s. 22, 188 p.
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Hákonar saga Hárekssonar, ed. Mariane Overgaard2009; 32
Povl Skårup„Tre marginalnoter om Erex saga“, 1984; 6: s. 49-63
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: s. clxxi, 216 p.
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
The Arna-Magnæan manuscript 557 4to containing inter alia the History of the first discovery of America, ed. Dag Strömbäck1949; 13
« »