Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 589 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samsons saga fagra; Ísland, 1450-1500

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Samsons saga fagra
Aths.

Brot.

Notaskrá

STUAGNL 1953.

Efnisorð
1(1r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(sonr) hans het Kuínntílín

Niðurlag

„ne þer fyrir þrífum“

Aths.

Sbr. bls. 7.1 „hans“ - 18.7 „En“ í útgáfunni.

2(3r-4v)
Enginn titill
Upphaf

Ualentína feste Samson þa Ualentínu til eígen konu ser

Niðurlag

„gaf hann Sẏgurdi suerd gullbvjt su(o)“

Aths.

Sbr. bls. 29.17 „Ualentina“ - 40.5 „suo“ í útgáfunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð (195 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking 1-4.

Kveraskipan

2 tvinn.

Ástand

Texti örlítið skertur á 4v vegna slits.

Umbrot

  • Leturflötur er
  • Línufjöldi er 34-36.
  • Gatað fyrir línum.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af upphafsstöfum og fyrirsögnum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Fyrirsögn bætt við efst á 1r.
  • Nöfn í spássíugrein neðst á 2v.
  • Pennakrot neðst á 3r og 4r.

Band

Band frá c1772-1780 (201 mm x 162 mm x 5 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til seinni hluta 15. aldar (Björn M. Ólsen 1912:viii, sjá einnig Loth 1977:19). Kålund tímasetti til 15. aldar (Katalog (I) 1889:754).

Upprunalega hluti af stærra handriti.

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í júlí 1966. Í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI) 1977.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
STUAGNL 1953
Björn M. Ólsen 1912:viii
Loth 1977:19
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile (XI) 1977
Agnete LothFornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11: s. 22, 188 p.
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Hákonar saga Hárekssonar, ed. Mariane Overgaard2009; 32
Povl Skårup„Tre marginalnoter om Erex saga“, Gripla1984; 6: s. 49-63
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: s. clxxi, 216 p.
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
Samsons saga fagra, ed. John Wilson1953; 65
« »