Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 588 r 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Úlfs saga Uggasonar; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-3v)
Úlfs saga Uggasonar
Upphaf

Innann iijdia dagz säu þeir skip ſigla

Aths.

Vantar framan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Ástand

Blöð vantar framan af handritinu.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (áður blað úr riti) (199 mm x 163 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Aptanaf Ulfs sógu Uggasonar, ut mihi videtur, var aptarst i bok sira Þorkels Oddzsonar i Gaulveriabæ.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 753. Það var upprunalega hluti af stærri bók.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af — Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Ferill

Handritið var aftast í bók séra Þorkels Oddssonar í Gaulverjabæ (sjá umslag með hendi Árna Magnússonar).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 753 (nr. 1482). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula1970; IV: s. 83-107
Andrew Wawn„Úlfs saga Uggasonar : an introduction and translation“, Creating the medieval saga2010; s. 261-288
« »