Skráningarfærsla handrits

AM 588 k 4to

Samsons saga fagra ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-13r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Samson fagra

Athugasemd

Á bl. 1r er endir annarrar sögu sem síðar hefur verið strikaður út.

Bl. 13v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð.
Umbrot

Ástand

Texti útstrikaður á bl. 1r.

Band

Band frá 1976.

Fylgigögn

Fastur seðill (áður blað í fol.-stærð með riti á latínu með hendi Ásgeirs Jónssonar) (196 mm x 157 mm): Af Samsoni fagra.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 752.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 752 (nr. 1475). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1976. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , Further Consideration of One of the Dismembered Arnamanæan Paper Manuscripts
Umfang: s. 198-203
Titill: , Samsons saga fagra
Ritstjóri / Útgefandi: John Wilson
Umfang: 65
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn