Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 587 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Göngu-Hrólfs saga; Ísland, 1655

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-32v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

„HIER BYRIAR SGU AF HROLFE | Sturlaugs sine, sem Gøngu Hrolfur kallaſt“

Aths.

Efst á bl. 1r er upphaf annars efnis og á neðri hluta blaðs 32v niðurlag enn annars efnis, hvort tveggja útstrikað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Ástand

Krotað yfir tíu línur efst á bl. 1r og neðri hluta blaðs 32v.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemdir Árna Magnússonar víða á spássíum og milli lína.
  • Á spássíu við fyrirsögn Göngu-Hrólfs sögu skrifar Árni með nokkuð gamalli hönd: „Hrolfs Saga Sturl: s: er nockru fillre i sumum Exempl: af hvỏrium her eru excerperadar res maximi momenti: vide omnino Membran. mea.“

Band

Band frá júní 1982.

Fylgigögn

Tvíblöðungur með hendi Árna Magnússonar notað sem fremri saurblöð. Á því fremra blaði stendur á recto-síðu: „Göngu-Hrólfs saga. Grey exemplar.“ En á verso-síðu: „Þetta útslétta er aftan af Hrólfs sögu kraka.“. Á síðara blaði stendur: „Þetta útslétta er að vísu framan af Sálusi og Nikanor.>“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett 31. mars 1655 aftast.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. október 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 749 (nr. 1463). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, Gripla2000; 11: s. 326-328
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 383-403
Veturliði Óskarsson„Slysa-Hróa saga“, Opuscula XVII2019; s. 1-97
« »