Skráningarfærsla handrits

AM 585 d 4to

Sögubók ; Ísland, 1691

Athugasemdir

Sigurðar saga fóts og Sigurðar saga turnara

Framhald af AM 585 c 4to, sbr. blaðsíðutal.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Sagann af Sigurde foot og Aſmunde

Skrifaraklausa

Anno 1691 i Litlu Tömme. Skriffud.

Efnisorð
2 (3v-8v)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Saga af Sigurþe Turnara

Skrifaraklausa

Anno 1691

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 3, 5, 6, 8 ).

    Mótmerki: Fangamark DI (bl. 1 ).

Blaðfjöldi
8 blöð (201 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með blýanti 1-8, síðari tíma viðbót.

Eldri blaðsíðumerking 145-160 sem er áframhaldandi frá AM 585 c 4to og heldur áfram í AM 585 e 4to.

Kveraskipan

Tvö kver:

  • Kver I: bl. 1-2 (1+2), 1 tvinn.
  • Kver II: bl. 3-8 (3+8, 4+7, 5+6), 3 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 175 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 35-39.
  • Kaflatal á spássíum.
  • Griporð, pennaflúruð.

Ástand

  • Blöð eru dökk.
  • Blettótt.
  • Spássíugreinar skertar vegna afskurðar.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Þórðarsonar, blendingskrift, kansellískrift og fljótaskrift. Griporð með fljótaskrift.

Sama hönd og í AM 345 4to.

Skreytingar

Stórir upphafstafir blekdregnir skrautstafir (4-6 línur). Aðrir upphafstafir eru aðeins stærri en textinn sjálfur.

Fyrirsagnir og fyrsta lína skrifuð í kansellískrift.

Skreyting við eða umhverfis griporð.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar.

Band

Band frá árunum 1772-1780 ( mm x mm x mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Titlar og safnmark skrifað framan á kápu, leifar af límmiða á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi og af Jóni Þórðarsyni árið 1691 skv. skrifaraklausu.

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG uppfærði með gögnum frá BS, 27. febrúar 2024.
  • ÞS skráði 6. nóvember 2001.
  • Tekið eftir Katalog I, bls. 747 (nr. 1458). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?.
Viðgerðarsaga

Jens Jacob Webber batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keyptar voru af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn