Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 585 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gibbons saga — Nikulás saga leikara; Ísland, 1691

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-19r)
Gibbons saga
Titill í handriti

„Sagann af Gibbeon“

Efnisorð
2(19v-29v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

„Sagann af Niculaſe Leykara“

Skrifaraklausa

„Aftast er dagsetning og nafn skrifara, Jon Thordarſson | m.e.h.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
29 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað frá Árna Magnússyni.

Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Þórðarson skrifaði 1691.

Samkvæmt blaðsíðutali er handritið framhald af AM 585 b 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. nóvember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 746 (nr. 1457). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 5. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá því í (ágúst 1980).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
R. I. PageGibbons saga, 1960; 2
Christopher SandersTales of knights. Perg. fol. nr 7 in The Royal Library, Stockholm, Manuscripta Nordica. Early Nordic Manuscritps in Digital Facsimile2000; I
« »