Skráningarfærsla handrits

AM 584 4to

Ectors saga ; Ísland, 1500-1550

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-30v)
Ectors saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
30 blöð (). Bl. 17 og 19 hafa óreglulega lögun.
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi, nema fremst í handriti.

Ástand

Bl. 15 illa farið á ytri spássíu.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Teikningar víða. Á bl. 4 er teikning af manni og hesti.

Svartir upphafsstafir fremst.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar frá ýmsum tímum víða í handritinu og nöfn eigenda.

Band

Band frá því í janúar 1969.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri helmings 16. aldar í  Katalog I , bls. 746.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 4. desember 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 746 (nr. 1454). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 15. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar 1969.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Småstykker 11-12
Umfang: s. 361-363
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Driscoll, Matthew James
Titill: Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum, Hvað binst við nafn?
Umfang: s. 67-69
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Titill: Rómverja saga
Ritstjóri / Útgefandi: Þorbjörg Helgadóttir
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ectors saga

Lýsigögn