Skráningarfærsla handrits

AM 583 a 4to

Hálfdanar saga Eysteinssonar ; Ísland, 1663

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-10v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Hér byrjar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð. Bl. 3 með minna broti.
Umbrot

Ástand

  • Mjög fúið og skemmt.
  • Fyrirsögnin illa farin.

Band

Band frá júlí 1984.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1663.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í júlí 1984. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn