Skráningarfærsla handrits

AM 581 4to

Ernestus saga hertoga ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-19v)
Ernestus saga hertoga
Titill í handriti

Saga Af Erneſto Hertuga ok Greifa | Veztelo

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
19 blöð ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (163 mm x 105 mm) með hendi Árna Magnússonar: Saga af Ernesto Hertoga og greifa Veztelo er á íslensku á Snæfuglsstöðum á kveri í 4to. Blómsturvalla saga er á sama kveri.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 743.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. mars 1993

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 743 (nr. 1448). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið og lagfært í Kaupmannahöfn í febrúar 1993.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn