Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 579 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Riddarasögur; Ísland, 1450-1475

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7r)
Elís saga og Rósamundu
Upphaf

þa ſkal ek ?a þıer

Aths.

Brot. Einungis niðurlag.

Efnisorð
2(7v-10v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Niðurlag

„at ?alla a bak aptur“

Aths.

Vantar aftan af.

Stór eyða á eftir bl. 8.

3(12r-17v)
Adónías saga
Upphaf

ho?do hlı?ar o?oggar ok hervopn

Aths.

Brot. Einungis niðurlag.

Efnisorð
4(17v-22v)
Rémundar saga keisarasonar
Niðurlag

„ſogunar ſem Remundr var komın …“

Aths.

Óheil. Upphaf og innan úr.

Eyður á milli allra blaðanna nema 17-18.

Efnisorð
5(23r-24v)
Ectors sagaHektors saga
Upphaf

eíger þu ſæmd þína unnder þeı?a o?drambí

Niðurlag

„lætur herra hector nu ſetıa ſínar herbuder ſkamt“

Aths.

Tvö brot.

Stórar eyður á milli blaðanna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Ástand

  • Blöðin eru mjög slitin og skítug, sum lítillega skemmd.
  • Blöð vantar í handritið.
  • Fáein blöð bera þess merki að hafa verið notuð í band.
  • Af bl. 11 er einungis lítil ræma varðveitt með einum staf næst kili.
  • Ytra horn blaðs 24 rifið af.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Teikningar á neðri spássíu blaðs 17v.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Fyrirsagnir rauðar.

Band

Band frá því í janúar 1969.

Fylgigögn

? seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til þriðja fjórðungs 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 456), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 742.

Ferill

Árni Magnússon fékk 1., 3., 4. (og hugsanlega 5.) hluta hjá Magnúsi Sigurðssyni í Bræðratungu, en 2. hluta annars staðar (sjá seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. nóvember 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 742 (nr. 1446). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 18. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar 1969.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ludvig Holm-Olsen„Introduction“, The sagas of king Sverrir and king Hakon the old. Manuscript no. 81a fol. in The arnamagnæan Collection1961; s. 7-17
Jóhanna Katrín Friðriksdóttir„Ideology and identity in late medieval northwest Iceland“, 2014; 25: s. 87-128
Late Medieval Icelandic romances I: Victors saga ok Blávus. Valdimirs saga. Ectors saga, ed. Agnete Loth1962; 20
Late Medieval Icelandic romances III: Jarlmanns saga ok Hermanns. Adonias saga. Sigurðar saga fóts, ed. Agnete Loth1963; 22
Christopher SandersTales of knights. Perg. fol. nr 7 in The Royal Library, Stockholm, Manuscripta Nordica. Early Nordic Manuscritps in Digital Facsimile2000; I
Ole Widding„Om Rævestreger. Et kapitel i Adonius saga“, s. 331-334
« »