Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 578 h 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Salomons saga og Markólfs; Ísland, 1675-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-12r)
Salomons saga og MarkólfsMarkólfs saga og Salomons
Aths.

Bl. 12v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Ólafs Jónssonar(sjá AM 477 fol) og tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 741.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. mars 1993

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 741 (nr. 1443). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið og lagfært í Kaupmannahöfn í febrúar 1993.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem voru keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jeffrey S. Love, Beeke Stegmann, Tom Birkett„Gnýs ævintýri“, Opuscula XIV2016; s. 25-87
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
« »